Fara í efni

59. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

59. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

59. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 7. júní 2023 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Stafræn smiðja á Suðurnesjum Fab-Lab - 2210070

2. Leikskóli við Byggðaveg-Framkvæmdir - 2109077

3. Viljayfirlýsing - Borgað þegar hent er innleiðing við heimili - 2305055

4. Þjónustusamningur um aðkeypta þjónustu af fræðsluþjónustu Suðurnesjabæjar - 2304015

5. Skóladagatöl - 2103036

6. Skóladagatöl - 2103036

7. Bæjarstjórn og bæjarráð - fundaáætlun - 2205102

8. Bæjarráð - kosning í bæjarráð - 2005098

9. Sumarleyfi bæjarstjórnar - 2005099

Fundargerðir til kynningar

10. Bæjarráð - 119 - 2305003F

Fundur dags. 10.05.2023.

11. Bæjarráð - 120 - 2305012F

Fundur dags. 24.05.2023.

12. Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 14 - 2305013F

Fundur dags. 15.05.2023.

13. Fræðsluráð - 40 - 2305009F

Fundur dags. 19.05.2023.

14. Hafnarráð - 20 - 2305017F

Fundur dags. 25.05.2023.

15. Ferða-, safna- og menningarráð - 22 - 2305019F

Fundur dags. 25.05.2023.

16. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2023 - 2301078

17. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2023 - 2301036

18. Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja fundargerðir 2023 - 2301086

19. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2023 - 2301091

20. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2023 - 2301064

21. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2023 - 2301048

 

06.06.2023

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.