Fara í efni

58. fundur bæjarstjórnar

58. fundur bæjarstjórnar

FUNDARBOÐ

58. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 3. maí 2023 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2022 - 2303036

2. Ungmennaráð Suðurnesjabæjar - 2104080

3. Stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ - 2211013

4. Jafnréttisáætlun - 2302013

5. Fjárhagsáætlun 2023 - viðaukar - 2304031

6. Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 2023 - 2301090

7. Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2023 - 2304034

8. Reglur um búfjárhald í Suðurnesjabæ - 2011032

9. Kosning aðal-og varamanna í nefndir og ráð Suðurnesjabæjar til fjögurra ára -

2205101

Fundargerðir til kynningar

10. Bæjarráð - 117 - 2303022F

Fundur dags. 19.04.2023.

11. Bæjarráð - 118 - 2304015F

Fundur dags. 26.04.2023.

12. Ungmennaráð - 11 - 2304014F

Fundur dags. 21.04.2023.

13. Framkvæmda- og skipulagsráð - 44 - 2304016F

Fundur dags. 27.04.2023.

14. Fjölskyldu- og velferðarráð - 44 - 2304019F

Fundur dags. 27.04.2023.

15. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2023 - 2301078

16. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2023 - 2301036

17. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2023 - 2301048

18. Reykjanes jarðvangur fundargerðir - 2101103

71. fundur stjórnar dags. 14.04.2023.

01.05.2023

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.