Fara í efni

57. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

57. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

57. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 5. apríl 2023 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2022 - 2303036

2. Golfklúbbur Sandgerðis - vélageymsla - 1806428

3. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - ársreikningur 2022 - 2303044

4. Fjárhagsáætlun 2024-2027 - 2303087

5. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga-endurskoðun 2023 - 2303098

6. Húsnæðisáætlun - 2109054

7. Deiliskipulag: Iðngarðar: Endurskoðun - 1806201

8. Skóladagatöl - 2103036

Fundargerðir til kynningar

9. Bæjarráð - 115 - 2302015F

Fundur dags. 08.03.2023.

10. Bæjarráð - 116 - 2303008F

Fundur dags. 29.03.2023.

11. Hafnarráð - 19 - 2302018F

Fundur dags. 28.02.2023.

12. Framkvæmda- og skipulagsráð - 42 - 2302011F

Fundur dags. 02.03.2023.

13. Framkvæmda- og skipulagsráð - 43 - 2303013F

Fundur dags. 29.03.2023.

14. Fræðsluráð - 39 - 2303010F

Fundur dags. 17.03.2023.

15. Ungmennaráð - 10 - 2303015F

Fundur dags. 17.03.2023.

16. Ferða-, safna- og menningarráð - 21 - 2303007F

Fundur dags. 23.03.2023.

17. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2023 - 2301078

18. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2023 - 2301036

19. Reykjanes jarðvangur fundargerðir - 2101103

20. Heklan fundargerðir 2023 - 2302015

21. Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur - fundargerðir - 1905009

22. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2022 - 2204086

23. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2023 - 2303075

03.04.2023

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.