54. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
FUNDARBOÐ 54. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 4. janúar 2023 og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2022 - viðaukar - 2204038
2. Skrá yfir störf sem verkfall nær ekki til - 2110071
3. Úrgangsflokkun heimila - 2212040
4. Byggðakvóti fiskveiðiárið 2022-2023 - 2212034
5. Forkaupsréttur fiskiskipa - 1903011
6. Stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ - 2211013
7. Nátthagi-ályktun íbúa - 2212059
8. Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar - 2205090
9. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi til sölu gistingar í
flokki IV-Gauksstaðir - 2210003
Fundargerðir til kynningar
10. Bæjarráð - 110 - 2212001F
Fundur dags. 14.12.2022.
11. Framkvæmda- og skipulagsráð - 40 - 2211027F
Fundur dags. 15.12.2022.
12. Ferða-, safna- og menningarráð - 20 - 2212004F
Fundur dags. 15.12.2022.
13. Fræðsluráð - 37 - 2212006F
Fundur dags. 16.12.2022.
14. Íþrótta- og tómstundaráð - 14 - 2212010F
Fundur dags. 28. 12. 2022
15. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2022 - 2201049
916. fundur stjórnar dags. 14.12.2022.
16. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2022 - 2202096
784. fundur stjórnar dags. 14.12.2022.
17. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2022 - 2202039
297. fundur dags. 15.12.2022.
18. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2022 - 2202052
69. fundur stjórnar dags. 15.12.2022.
02.01.2023
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri