Fara í efni

50. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

50. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

50. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 2. nóvember 2022 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun 2023-2026

2. Sólborg

3. Stytting vinnuvikunnar

4. Fjárhagsáætlun 2022

5. Leikskólar

6. Aðalskipulag Suðurnesjabæjar

7. Lausn frá störfum og skyldum kjörinna fulltrúa

8. Kosning aðal-og varamanna í nefndir og ráð Suðurnesjabæjar til fjögurra ára

Fundargerðir til kynningar

9. Bæjarráð - 105 - 2210002F

10. Bæjarráð - 106 - 2210012F

11. Ungmennaráð - 8 - 2210010F

12. Hafnarráð - 17 - 2210016F

13. Fjölskyldu- og velferðarráð - 39 - 2209015F

14. Fjölskyldu- og velferðarráð - 40 - 2210017F

15. Fræðsluráð - 35 - 2210011F

16. Framkvæmda- og skipulagsráð - 39 - 2210022F

17. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2022 - 2201049

a) 913. fundur stjórnar dags. 28.09.2022.

b) 914. fundur stjórnar dags. 12.10.2022.

18. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2022 - 2202096

19. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2022 - 2202039

20. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2022 – 2202052

 31.10.2022

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.