49. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
FUNDARBOÐ
49. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 5. október 2022 og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. Siðareglur kjörinna fulltrúa í Suðurnesjabæ - 2205093
2. Gerðatún Efra - Reitur við Melbraut, Heiðarbraut og Valbraut - Tillaga að deiliskipulagi - 2202043
3. Deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting Gauksstöðum - 2209020
4. Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs - 2112065
5. Þátttaka barna í íþróttum - frístundabíll - 2209040
6. Verkefni á fjölskyldusviði - 2109013
Fundargerðir til kynningar
7. Bæjarráð - 103 - 2208024F
8. Bæjarráð - 104 - 2209011F
9. Íþrótta- og tómstundaráð - 13 - 2208019F
10. Fræðsluráð - 34 - 2208009F
11. Framkvæmda- og skipulagsráð - 38 - 2209004F
12. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2022 - 2202096
a) 781. fundur stjórnar dags. 02.09.2022.
b) Aðalfundur dags. 17.09.2022.
13. Heklan fundargerðir 2022 - 2205009
90. fundur stjórnar dags. 05.09.2022.
14. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2022 - 2201080
539. fundur stjórnar dags. 13.09.2022.
15. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2022 - 2202039
294. fundur stjórnar dags. 15.09.2022.
04.10.2022
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.