Fara í efni

48. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

48. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

 48. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 7. september 2022 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

  1. Fjárhagsáætlun - lántaka - 2207012
  2. Bæjarstjórn og bæjarráð - fundaáætlun 2022 – 2205102
  3. Öldungaráð Suðurnesja – 2109035

Fundargerðir til kynningar

4. Bæjarráð - 99 - 2206016F

Fundur dags. 13.07.2022.

5. Bæjarráð - 100 - 2207004F

Fundur dags. 27.07.2022.

6. Bæjarráð - 101 - 2207017F

Fundur dags. 10.08.2022.

7. Bæjarráð - 102 - 2208008F

Fundur dags. 24.08.2022.

 8. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2022 – 2201049.

9. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2022 – 2202096.

10. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2022 – 2201080.

06.09.2022

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.