Fara í efni

37. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

37. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

37. fundur Bæjarstjórnar
verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, miðvikudaginn 1. september
2021 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

1. Fundaáætlun bæjarstjórnar - 2008061

2. Fastanefndir - 2003091

Fundargerðir til kynningar

3. Bæjarráð - 75 - 2105023F

Fundur dags. 09.06.2021.

3.1 2104013 - Rekstraryfirlit 2021

3.2 2105093 - Stóri Hólmur - Golfklúbbur Suðurnesja

3.3 2003091 - Fastanefndir

3.4 2103166 - Sumarúrræði fyrir námsmenn 2021

3.5 1902040 - Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ

3.6 2106003 - Fasteignamat 2022 - ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda

3.7 2008062 - Samstarf hafna á Suðurnesjum

3.8 2105015F - Fjölskyldu- og velferðarráð - 31

3.9 2105024F - Hafnarráð - 13

3.10 2105022F - Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 9

3.11 2102005 - Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021

3.12 2101085 - Samband íslenskra sveitarfélaga landsþing 2021

3.13 2101066 - Heklan fundargerðir 2021

4. Bæjarráð - 76 - 2106007F

Fundur dags. 23.06.2021.

4.1 2103078 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022

4.2 1911026 - Starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ

4.3 2006052 - Skötumessa 2021

4.4 2010080 - Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin

4.5 1902040 - Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ

4.6 2102005 - Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021

5. Bæjarráð - 77 - 2106014F

Fundur dags. 14.07.2021.

5.1 1912012 - Stýrihópur um uppbyggingu nýs leikskóla í Suðurnesjabæ

5.2 2007053 - Umsókn um dagdvalarrými fyrir aldraða í Suðurnesjabæ

5.3 1912023 - Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ

5.4 2106097 - Uppbygging við Garðskaga

5.5 2102064 - Gámar í Suðurnesjabæ - Samantekt

5.6 2105073 - Aðalskipulag Garðs 2013-2030-Tillaga að aðalskipulagsbreytingu á
svæðinu við Garðskaga

5.7 2105074 - Deiliskipulag ofan Skagabrautar - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

5.8 2103140 - Hefjum störf átak í ráðningarstyrkjum

5.9 2009045 - Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021

5.10 2106017F - Framkvæmda- og skipulagsráð - 28

5.11 2107005F - Ungmennaráð - 1

6. Bæjarráð - 78 - 2107009F

Fundur dags. 28.07.2021.

6.1 2104013 - Rekstraryfirlit 2021

6.2 2007010 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021

6.3 2107043 - Dagdvöl aldraðra í Suðurnesjabæ

7. Bæjarráð - 79 - 2107016F

Fundur dags. 11.08.2021.

7.1 1911026 - Starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ

7.2 2102089 - Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar

7.3 2108009 - Stuttmynd

7.4 2009041 - Menningarsjóður Suðurnesjabæjar

7.5 2011095 - Úttekt 2020 - aðgerðaáætlun - trúnaðarmál

7.6 2107065 - Auglýsing um ákvörðun ráðherra til að tryggja starfhæfi og nýtt
heimildarákvæði sveitarstjórnarlaga

8. Bæjarráð - 80 - 2108008F

Fundur dags. 25.08.2021.

8.1 2103078 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022

8.2 2104013 - Rekstraryfirlit 2021

8.3 2103036 - Skóladagatöl 2021-2022

8.4 1911049 - Sandgerðisskóli - ytra mat

8.5 2108010F - Fjölskyldu- og velferðarráð - 33

8.6 2108004F - Fræðsluráð - 26

8.7 2101065 - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021

8.8 2103058 - Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2021

9. Ungmennaráð - 2 - 2108016F

Fundur dags. 28.08.2021.

9.1 2104080 - Ísbúð í Sandgerði

9.2 2104080 - Stólar og borð fyrir unglingastig í Gerðaskóla

9.3 2104080 - Tillögur að verkefnum fyrir fjárhagsáætlun 2022

9.4 2104080 - Sjálfsalar í grunnskólana.

9.5 2104080 - Áhugakönnun á íþróttum í Suðurnesjabæ.

 

31.08.2021
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.