Fara í efni

28.fundur bæjarstjórnar

28.fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 28

Fundarboð

28. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 4. nóvember 2020 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021 - 2007010

2. Brunavarnaáætlun Brunavarna Suðurnesja - 2010087

3. Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar - 2001039

4. Byggðakvóti fiskveiðiárið 2020-2021 - 2010050

5. Innkaupareglur - 1806800

6. Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 2005085

7. Starfsáætlanir skóla 2020-2021 - 2009136

8. Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021 - 2009045

9. Stefna í ferða-, safna og menningarmálum - 1910062

10. Suðurnesjabær - greining rekstrar og starfsemi - 2001070

Fundargerðir til staðfestingar

11. Bæjarráð - 59 - 2010008F

Fundur dags. 14.10.2020.

11.1 2007010 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021

11.2 2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar

11.3 1806800 - Innkaupareglur

11.4 2005085 - Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

11.5 2009075 - Útboð Gerðaskóli - Stækkun 2020

11.6 2010022 - GÓÐAR SÖGUR 2020 Almannatengslaherferð HN Markaðssamskipta fyrir Hekluna

11.7 1809075 - Byggðasafn Garðskaga

11.8 2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun

11.9 2003091 - Fastanefndir - kosning

11.10 2009087 - Helguvík Norðurál

11.11 2001051 - Menntastefna

12. Bæjarráð - 60 - 2010015F

Fundur dags. 28.10.2020.

12.1 2007010 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021

12.2 2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar

12.3 2004048 - Rekstraryfirlit 2020

12.4 2010050 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2020-2021

12.5 2009087 - Helguvík Norðurál

12.6 2010066 - Heilbrigðisþjónusta í Suðurnesjabæ

12.7 2010048 - Fráveita Suðurgata - Endurbætur á lögn

12.8 2010065 - Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands - ágóðahlutagreiðsla

2020

12.9 2010074 - Tónlist til betra lífs og farsælla samfélags

12.10 2010090 - Mannauðsmál12.11 1806379 - Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar

12.12 2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun

13. Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 6 - 2010002F

Fundur dags. 06.10.2020.

13.1 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf

13.2 2007053 - Umsókn um dagdvalarrými fyrir aldraða í Suðurnesjabæ

13.3 18061049 - Aldraðir: vinnuhópur um málefni aldraðra

13.4 2009104 - Fjölþætt heilsuefling 65 + í sveitarfélögum.

13.5 1901021 - Öldungaráð Suðurnesjabæjar

14. Ferða-, safna- og menningarráð - 10 - 2004015F

Fundur dags. 20.10.2020.

14.1 1810120 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - Skagagarðurinn

14.2 2009054 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

14.3 2006106 - Ferðamenn á Reykjanesi 2007-2019

14.4 2006061 - Samstarfssamningur við Hollvini Unu í Sjólyst

14.5 2009045 - Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021

14.6 1910062 - Stefna í ferða-, safna og menningarmálum

14.7 1910061 - Fjárhagsáætlun 2020- menningarmál

14.8 2007012 - Hólmsteinn

14.9 2010005 - Uppbyggingasjóður Suðurnesja

14.10 2009041 - Menningarsjóður Suðurnesjabæjar

14.11 1809075 - Byggðasafn Garðskaga

15. Fræðsluráð - 20 - 2010010F

Fundur dags. 21.10.2020.

15.1 2009136 - Innra mat og starfsáætlun Sandgerðisskóla 2020-2021

15.2 2009136 - Starfsáætlun Gerðaskóla 2020-2021

15.3 2009136 - Starfsáætlun Gefnarborgar 2020-2021

15.4 2009136 - Starfsáætlun Sólborgar 2020-2021

15.5 2009136 - Beiðni um breytingu á skóladagatali Sólborgar 2020-2021

15.6 2001072 - Heilsueflandi samfélag í Suðurnesjabæ

15.7 1909035 - Fræðsluþjónusta - Námsvist utan lögh.- Yfirlit 2020-2021

15.8 2001051 - Menntastefna

16. Framkvæmda- og skipulagsráð - 20 - 2010001F

Fundur dags. 22.10.2020.

16.1 2010059 - Merking gamalla húsa í Garði

16.2 2010034 - Sjávarbraut 7a,b,c,d - umsókn um lóð

16.3 2009153 - Skagabraut 17a - umsókn um lóð

16.4 2009165 - Gauksstaðir - umsókn um byggingarleyfi

16.5 2004054 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - göngustígur frá kirkju aðhöfn í Garði

16.6 2009075 - Útboð Gerðaskóli - Stækkun 2020

17. Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2020 - 2001056

Fundur dags. 13.10.2020.

Fundargerðir til kynningar

18. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2020 - 2002007

a)889. fundur stjórnar dags. 16.10.2020.

b)890. fundur stjórnar dags. 30.10.2020.

19. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020 - 2001054

a) 761. fundur stjórnar dags. 05.10.2020.

b) 762. fundur stjórnar dags. 21.10.2020.

20. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2020 - 2003074

35. fundur stjórnar dags. 08.10.2020.

21. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2020 - 2002040

51. fundur stjórnar dags. 16.10.2020.

22. Aðalfundur Reykjanes jarðvangs ses - 2009108

Fundargerð aðalfundar dags. 28.09.2020.

03.11.2020

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.