Fara í efni

Tilnefning: Íþróttamaður ársins

Íþróttamaður ársins verður að vera í íþróttafélagi innan Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og vera búsettur í Suðurnesjabæ eða stunda íþrótt með félagi innan bæjarmarkanna. Tilnefndir íþróttamenn skulu vera 15 ára á árinu eða eldri.