Fara í efni

Viðburðir í Suðurnesjabæ

Viðburðir í Suðurnesjabæ

Nú er búið að virkja viðburðadagatal á nýju heimasíðunni okkar. Við höldum áfram að skipuleggja viðburði í Suðurnesjabæ og hvetjum íbúa og félagasamtök til að láta okkur vita af sínum viðburðum sem við getum sett í dagatalið.

Framundan eru til dæmis: Lest og lestur, skottasala, fjölskyldudagur á Garðskaga, afleggjaradagar og opnun á göngu- og hjólastíg.

Hjálpumst að við að skapa skemmtilega stemningu í Suðurnesjabæ!