Fara í efni

Þekkingarsetrið í Sandgerði og Byggðasafnið á Garðskaga

Þekkingarsetrið í Sandgerði og Byggðasafnið á Garðskaga

Við hvetjum íbúa Suðurnesjabæjar til þess að nýta sér gjafabréfin sem borin voru í hús í sumar og veita aðgang að Þekkingarsetrinu í Sandgerði og Byggðasafninu á Garðskaga.

Þeir sem ekki hafa fengið gjafabréf geta komið við í ráðhúsunum og fengið gjafabréf afhend.

Gjafabréfin gilda út ágúst og því síðustu forvöð að nýta sér þau.

Þekkingarsetur Suðurnesja er opið á eftirtöldum tíma til 31. ágúst:
  • Mánudaga – föstudaga: 10:00 til 16:00
  • Laugardaga og sunnudaga: 13:00 til 17:00
  • Sveigjanlegir opnunartímar í boði fyrir hópa
  • Pantið í síma 423-7555.
Byggðasafnið á Garðskaga er opið á eftirtöldum tíma til 31. október
  • Mánudagar – lokað
  • Þriðjudaga til sunnudaga frá kl.14.00-20.00.

Við hvetjum íbúa og gesti til þess að skoða skemmtilegu veggina sem voru málaðir í sumar.

  • @sudurnesjabaer
  • @tilfyrirmyndar