Fara í efni

Sveitarstjórnakosningar 14. maí 2022

Sveitarstjórnakosningar 14. maí 2022

Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar þann 14. maí n.k. Á vefnum www.kosning.is er hægt að finna leiðbeiningar fyrir kjósendur, framboð og kjörstjórnir, ásamt svörum við ýmsum algengum spurningum.