Fara í efni

Sumarlestur barna á bókasafni Suðurnesjabæjar

Sumarlestur barna á bókasafni Suðurnesjabæjar

Sumarlestur barna á Bókasafni Suðurnesjabæjar er frá júní – 31. Júlí.  Það má byrja hvenær sem er og hætta hvenær sem er.  Þetta er frjáls lestur sem börnin stjórna sjálf.  Kostar ekki krónu, bara vilja til lesturs og að upplifa ævintýrin í bókunum.