Suðurnesjabær og Blái herinn undirrita samstarfssamning
Suðurnesjabær og Blái herinn undirrita samstarfssamning
17. apríl 2024
Suðurnesjabær og Blái herinn endurnýjuðu í dag samstarfssamning um umhverfishreinsun í sveitarfélaginu.
Blái herinn hefur verið leiðandi í verkefnum sem lúta að hreinsun og fegrun landsins og hefur samstarf Suðurnesjabæjar og Bláa hersins verið farsælt og ánægjulegt um langt skeið
Meðfylgjandi mynd var tekin af Magnúsi Stefánssyni bæjarstjóra og Tómasi Knútssyni hjá Bláa hernum þegar samningurinn var undirritaður.