Fara í efni

Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 24.apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 24.apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 24. apríl næstkomandi. 

Við hvetjum alla íbúa og starfsfólk fyrirtækja til að taka þátt og láta gott af sér leiða.

Tengiliður umhverfismiðstöðva er Vignir Rúnarsson sími 781-7068.

Staðsetning söfnunarstaða :

Garður : 

  • Auðarstofa
  • Leiksvæðið við Fríholt
  • Nesfisksvöllurinn 
  • Við gatnamót Skagabrautar og Útgarðsvegar

Sandgerði: 

  • Tjarnargata
  • Hafnargata
  • Sjávargata/Eyrargata
  • Íþróttamiðstöðin
  • Sandgerðiskirkja
  • Byggðavegur/Sandhóll

við minnum íbúa á að :

  • Fara varlega
  • Vera öðrum góð fyrirmynd
  • Gæta fyllstu varúðar
  • Njóta þess að vera úti í nátturunni
  • Hjálpast að við að koma Suðurnesjabæ sem fyrst í sumargírinn!

Kort af Suðurnesjabæ fyrir stóra plokkdaginn 2022 þar sem sveitarfélaginu er skipt upp í svæði

Gaman væri að sjá afraksturinn með því að merkja okkur á instagram : #sudurnesjabaer og #plokk2022.