Fara í efni

Steypuframkvæmdir í Skerjahverfi

Steypuframkvæmdir í Skerjahverfi

Í dag 29. apríl og á morgun 30. apríl verður unnið að því að steypa kantsteina við Bárusker og Skerjabraut í Skerjahverfi. Íbúar svæðisins eru vinsamlega beðnir um að fjarlægja bíla og ferðavagna svo verkið gangi greiðlega fyrir sig.

Svæði merkt með gulu á mynd.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.