Sjómannadagskveðja
Sjómannadagskveðja
02. júní 2023
Suðurnesjabær óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn og óskar sjómönnum farsældar í þeirra störfum.
Á sjómannadaginn sunnudaginn 4. júní verða sjómannamessur í Hvalsneskirkju kl. 11:00 og í Útskálakirkju kl. 13:00. Blóm verða lögð við leiði látinna sjómanna í kirkjugörðunum.
Mynd: Reynir Sveinsson