Fara í efni

Samstarfssamningar undirritaðir

Samstarfssamningar undirritaðir

Samstarfssamningar fyrir árið 2021 um samstarf Suðunesjabæjar og íþróttafélaga bæjarins var undirritaður í gær. Bæjarstjóri undirritaði samningana fyrir hönd bæjarins og fulltrúar Knattspyrnudeildar Reynis, Knattspyrnufélagsins Víðis, Körfuknattleiksdeildar Reynis og Golfklúbbs Sandgerðis undirrituðu samningana að covidlegum hætti í ráðhúsi Sandgerðis.