Suðurnesjabær kynnir merki leikskólans Grænuborgar en kosning fór fram nýverið þar sem börn, foreldrar og starfsfólk gat valið á milli merkja.
Hönnunarstofan Chili hannaði þetta fallega merki sem hefur tengingu við merki Suðurnesjabæjar.