Fara í efni

Lesta- og lestrarfjör á bókasafni Suðurnesjabæjar

Greppikló
Höfundar: Axel Scheffler, Julia Donaldson, Þórarinn Eldjárn þýddi
Greppikló
Höfundar: Axel Scheffler, Julia Donaldson, Þórarinn Eldjárn þýddi
Lesta- og lestrarfjör á bókasafni Suðurnesjabæjar

Á laugardaginn, 14. ágúst verður „Lest og lestur“ á bókasafni Suðurnesjabæjar í Sandgerði.

Tanja Halla Önnudóttir, starfsmaður safnsins, mun lesa upp úr bókinni Greppikló kl.11.30 og boðið verður upp á lestarferðir á planinu fyrir framan safnið frá kl.11.00 til 13.00.

Sagan um greppikló hefur notið mikilla vinsælda um allan heim undanfarin ár og er nú endurútgefin hér í vandaðri þýðingu Þórarins Eldjárns.

Virðum sóttvarnir og fjarlægðarmörk