Vegna viðgerðar verður lokað fyrir kalda vatnið þriðjudaginn 22. október frá kl. 8:00 og fram eftir degi.
Um er að ræða neðri hluti Ásabrautar.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.