Fara í efni

Kaldavatnslaust vegna viðgerðar 8. maí.

Kaldavatnslaust vegna viðgerðar 8. maí.

Vegna viðgerðar á kaldavatnslögn gæti orðið vart við lítið eða ekkert kalt vatn við Tjarnagötu, Brekkustíg, Norðurgötu, Klapparstíg, Uppsalaveg, Bjarmaland og hluta Hlíðargötu frá kl. 8:00 miðvikudaginn 8. maí og þar til viðgerð lýkur.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.