Fara í efni

Kaldavatnslaust í hluta Sandgerðis þriðjudaginn 19. desember

Kaldavatnslaust í hluta Sandgerðis þriðjudaginn 19. desember
Vegna bilunar á kaldavatnslögn í Sandgerði má búast við lokun eða röskun á flutningi vatns í dag þriðjudaginn 19. desember í eftirtöldum götum:
  • Hlíðargata
  • Bjarmaland
  • Uppsalavegur
  • Klapparstígur
  • Norðurgata
Unnið er að viðgerð
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.