Fara í efni

Hrönn hýtur viðurkenningu fyrir óeigingjörn störf þágu íþrótta- og tómstunda.

Hrönn hýtur viðurkenningu fyrir óeigingjörn störf þágu íþrótta- og tómstunda.

Hrönn Edvinsdóttur var veitt viðurkenning íþrótta- og tómstundaráðs fyrir óeigingjarnt starf að íþrótta og tómstundamálum í sveitarfélaginu.

Viðurkenningin var afhent á kjöri um íþróttamann ársins í Suðurnesjabæ.

Hrönn hefur varið miklum tíma í sjálfboðaliðastörf innan Víðis, bæði setið í stjórnum, þá helst í unglingaráð og þjálfað hjá félaginu. Hún er og var mikil íþróttakona og hefur helgað sínu lífi heimi íþrótta og gefur mikið af sér. Hrönn er mikil fyrirmynd sjálfboðaliða og hefur haft mótandi áhrif iðkendur og samferðafólk.