Fara í efni

Hreyfivika í Suðurnesjabæ

Hreyfivika í Suðurnesjabæ

Dagana 27. maí - 2. júní verður hreyfivika í íþróttamiðstöðvum Suðurnesjabæjar. 

Við hvetjum íbúa til að nýta sér þessa skemmtilegu tíma sem haldnir verða í íþróttamiðstöðvunum.