Fara í efni

Hjólaæfingar í júní

Hjólaæfingar í júní

Í júní býður Suðurnesjabær íbúum upp á hjólanámskeið. Þorvaldur Daníelsson leiðir verkefnið en hann hefur hvatt börn og fullorðna til að prófa hjólreiðar bæði sem íþrótt og sem samgöngur. Námskeiðið er ætlað börnum og fullorðnum og eru æfingar tvisvar í viku.

Börn 12-16 ára

Miðvikudagur kl. 17:00 (Íþróttamiðstöð Garðs)

Laugardagur kl. 10:00 (Íþróttamiðstöð Sandgerðis)

Fullorðnir

Miðvikudagur kl. 19:00 (Íþróttamiðstöð Garðs)

Laugardagur kl. 10:00 (Íþróttamiðstöð Sandgerðis)

 

Við hvetjum bæjarbúa til að kíkja á æfingu.