Fara í efni

Heilsu- og forvarnavika í undirbúningi

Heilsu- og forvarnavika í undirbúningi

Heilsu- og forvarnavika í undirbúningi

4.-10. október er heilsu- og forvarnarvika á Suðurnesjum. Við hvetjum alla til þátttöku, íbúa, fyrirtæki, félög og stofnanir til þess að taka virkan þátt með því að bjóða íbúum/starfsmönnum/þjónustuþegum uppá einhverskonar heilsueflingu í tilefni vikunnar.

Þeir sem vilja vera með viðburð í dagskrá geta sent á rut@sudurnesjabaer.is, skilafrestur er til 24. september