Fara í efni

Handverksmarkaður Miðhúsa í Samkomuhúsinu í Sandgerði

Handverksmarkaður Miðhúsa í Samkomuhúsinu í Sandgerði

Sunnudaginn 7.nóvember mun Miðhús halda handverksmarkað í Samkomuhúsinu í Sandgerði. 

Markaðurinn hefst kl 11:00 - 18:00. 

Veitingasala verður á staðnum : kaffi, kakó, djús og með því á 500 kr. 

Endilega kíkið við.