Fara í efni

Frístundaakstur í Suðurnesjabæ

Frístundaakstur í Suðurnesjabæ

Grunnskólar Suðurnesjabæjar fara í sumarfrí þann 4. júní og verða því breytingar á frístundaakstri sem tekur gildi frá og með föstudeginum 7. júní. Frístundaaksturinn fer í sumarfrí líkt og skólarnir en stefnt er að því að bjóða aftur upp á frístundaakstur þegar skólarnir hefjast í lok ágúst.