Fara í efni

Fráveituframkvæmdir

Fráveituframkvæmdir

Túngötu frá Vallargötu að Suðurgötu verður loka frá og með þriðjudeginum 14. júní í allt að þrjár vikur vegna endurnýjunar fráveitulagna. Umferð verður beint um hjáleiðir fram hjá vinnusvæði.

Óhjákvæmilega fylgir þessum framkvæmdum nokkuð rask og biðjum við íbúa og vegfarendur að sýna skilning og taka tillit til framkvæmdaaðila sem sinna verkinu.

Skipulags- og umhverfissvið Suðurnesjabæjar.