Fara í efni

Framkvæmdir við gatnamót Stafnesvegar og Skerjabrautar

Framkvæmdir við gatnamót Stafnesvegar og Skerjabrautar

Stafnesvegur við gatnamót Skerjabrautar verður lokað til og með miðvikudagsins 6. október vegna framkvæmda. Búast má við einhverjum umferðartöfum en umferð verður beint um hjáleið fram hjá vinnusvæðinu. Ökumönnum stórra bifreiða er bent á að velja aðra leið á meðan framkvæmdunum stendur.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.