Framkvæmdir á Sandgerðisvegi þriðjudaginn 11. júní
Framkvæmdir á Sandgerðisvegi þriðjudaginn 11. júní
10. júní 2024
Þriðjudaginn 11.06.2024 mun fara fram vinna við að koma niður umferðarslaufum í Sandgerðisveg (429-02), nánar tiltekið rétt vestan við Dreifistöð RADA (Vegamótahóll).
Vinna á staðnum mun hefjast kl. 09:00 og mun standa til kl. 17:00 þann 11.06.2024.
Umferðahraðinn mun verða tekinn niður í 30km/klst., það verður umferðastjórnun á framkvæmdastaðnum og má búast við töfum vegna þessa.