Ertu að taka til í skápunum
		Ertu að taka til í skápunum 	
	
			
					07. september 2023			
	
	Félagsþjónusta Suðurnesjabæjar óskar eftir fötum fyrir unglingsdrengi á aldrinum 15 - 18 ára sem eru fylgdarlausir hér á landi.
Hægt er að koma með fatapoka á skrifstofu Suðurnesjabæjar eða hafa samband í síma 839-0580 eða á netföngin johannbirnir@sudurnesjabaer.is og jonamaria@sudurnesjabaer.is
Einnig vantar félagsþjónustunni lök, rúmföt og handklæði fyrir fylgdarlausu ungmennin.