Fara í efni

Fab Lab Suðurnes hefur opnað!

Fab Lab Suðurnes hefur opnað!

Búið er að opna nýja Fab Lab nýsköpunarsmiðju í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, gengið inn frá Faxabraut. Smiðjan er opin öllum sem vilja vinna að nýsköpunarverkefnum, búa til frumgerðir, læra á stafræn framleiðslutæki eins og t.d. þrívíddarprentara, leiser skera, viðarfræsara eða annan búnað.

Boðið verður upp á formlegt nám og  ýmis námskeið í smiðjunni.

Hægt er að fá frekari upplýsingar í gegnum netfangið fablab@fss.is eða í síma 862-0648. Einnig á Facebook síðunni https://www.facebook.com/FabLabSudurnes.