Fara í efni

Dungeons and Dragons námskeiðið vakti mikla lukku hjá þátttakendum

Dungeons and Dragons námskeiðið vakti mikla lukku hjá þátttakendum

Dungeons og dragons námskeið var haldið í Félagsmiðstöðinni Eldingu í Suðurnesjabæ þann 14.-16. september sl. við mikla lukku. 16 þátttakendur voru mættir til leiks og var vinsælasta hlutverkaspil í heimi spilað í þremur hópum með reyndum stjórnendum frá Spilavinum.

Búið er að gera spilaklúbb út frá námskeiðinu - Spilaklúbbur

Hér má sjá nokkrar myndir af námskeiðinu.