Fara í efni

Dagskrá vikunnar á Bókasafni Suðurnesjabæjar dagana 25.-30. okt 2021

Dagskrá vikunnar á Bókasafni Suðurnesjabæjar dagana 25.-30. okt 2021

Dagskrá vikunnar á Bókasafni Suðurnesjabæjar. 

Höfundakvöld 26. okt. kl. 20:00
Gróa Finnsdóttir og Unnur Lilja Aradóttir segja frá og lesa úr nýjum bókum
sínum Hylnum og Högginu. Allir velkomnir.


Bangsadagur 27. okt.
Bókasafnið sýnir bókasafnsbangsana sína alla vikuna í safninu. Munum eftir
böngsunum okkar í þessari viku og knúsum þá. Bangsabækur til útlána í
safninu.


Tónleikar. Hljómsveitin Látún verður með tónleika í bókasafninu 28. okt. kl.
20:00. Jazzfjelag Suðurnesjabæjar stendur fyrir þessum merka viðburði.
Ókeypis aðgangur.


Draugasögur á Hrekkjavöku 30. okt. kl. 11:30-12:00
Hólmfríður Árnadóttir les draugasögur fyrir börn og fjölskyldur þeirra, í tilefni
af Hrekkjavökuhátíðinni