Fara í efni

Alþingiskosningar 2021

Alþingiskosningar 2021

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Frá 1. september til 24. september  verður hægt að kjósa utan kjörfundar í Ráðhúsinu, Sunnubraut 4 á opnunartíma skrifstofu.

Virka daga frá kl. 09:30 til 15:30, nema föstudaga frá 09:30 til kl. 12:30.

Kjósendur skulu framvísa gildum skilríkjum við kosninguna.