86.fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
86. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 10. desember 2025 og hefst kl. 17:30.
Dagskrá
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2026-2029 - 2505089
2. Fjárhagsáætlun 2025 - Viðaukar - 2503132
3. Stefna Suðurnesjabæjar um málefni eldri borgara - Stýrihópur 2025 - 2501108
4. Félagsstarf eldri borgara - 2402091
5. Stuðningsþjónusta - 1909037
Fundargerðir til kynningar
6. Bæjarráð - 178 - 2511010F
178. fundur dags. 12.11.2025.
7. Bæjarráð - 179 - 2511020F
179. fundur dags. 26.11.2025.
8. Bæjarráð - 180 - 2511027F
180. fundur dags. 03.12.2025.
9. Íþrótta- og tómstundaráð - 33 - 2511001F
33. fundur dags. 06.11.2025.
10. Fjölskyldu- og velferðarráð - 62 - 2511004F
62. fundur dags. 06.11.2025.
11. Hafnarráð - 31 - 2511009F
31. fundur dags. 11.11.2025.
12. Framkvæmda- og skipulagsráð - 69 - 2511014F
69. fundur dags. 19.11.2025.
13. Fræðsluráð - 59 - 2511017F
59. fundur dags. 05.12.2025.
14. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2025 - 2502117
15. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502133
16. Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502134
17. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2025 - 2501099
18. Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur - fundargerðir - 1905009
08.12.2025
Magnús Stefánsson, Bæjarstjóri