Fara í efni

84.fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

84.fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

84.fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, þriðjudaginn 7. október 2025 og hefst kl. 17:30

Hér er hlekkur á fundinn

Dagskrá:

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun 2025 - Viðaukar - 2503132

2. Vágs Kommuna - vinabæjasamband - 2410022

3. Deiliskipulag ofan Skagabrautar - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu - 2105074

4. Tillaga að Deiliskipulagi við Sandgerðiskirkju, tjaldsvæði og ferðaþjónustu við Byggðaveg - 2412037

5. Garðskagi ehf. - 2301025

Fundargerðir til kynningar

6. Bæjarráð - 173 - 2509005F

173. fundur dags. 10.09.2025

7. Bæjarráð - 174 - 2509023F

174. fundur dags. 24.09.2025.

8. Bæjarráð - 175 - 2509029F

175. fundur dags. 01.10.2025.

9. Fræðsluráð - 57 - 2509007F

57. fundur dags. 26.09.2025.

10. Hafnarráð - 30 - 2509008F

30. fundur dags. 11.09.2025.

11. Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 21 - 2509013F

21. fundur dags. 15.09.2025.

12. Framkvæmda- og skipulagsráð - 67 - 2509014F

67. fundur dags. 17.09.2025.

13. Fjölskyldu- og velferðarráð - 61 - 2509016F

61. fundur dags. 18.09.2025.

14. Ferða-, safna- og menningarráð - 36 - 2509021F

36. fundur dags. 18.09.2025.

15. Íþrótta- og tómstundaráð - 32 - 2509024F

32. fundur dags. 25.09.2025.

16. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2025 - 2502117

a) 983. fundur stjórnar dags. 29.08.2025

b) 984. fundur stjórnar dags. 12.09.2025.

c) 985. fundur stjórnar dags. 26.09.2025

17. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - fundargerðir 2025 - 2501046

a) Fundargerð 815. fundar stjórnar dags. 10.09.2025

b) Samþykktir fyrir Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum

05.10.2025

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.