Fara í efni

81.fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

81.fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

81. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 7. maí 2025 og hefst kl. 17:30

Dagskrá 

Almenn mál

1.  Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2024 - Síðari umræða - 2503125

2.  Sveitarfélagið Vogar - sameiningarmál - Síðari umræða -  2309116  

3.  Barna- ungmennaþing - 2503114 

4.  HB64 - Viljayfirlýsing IðunnH2 - 2504028

Fundargerðir til kynningar  

5.  Bæjarráð - 163 - 2504008F 

163.fundur dags. 09.04.2025.

5.1 - 2412095 - Öryggisbrestur vegna netárásar á þjónustuaðila

5.2 - 2412097 - Endurskoðun leiðarkerfis landsbyggðarvagna 

5.3 - 2302021 - Stuðningsþjónusta almennt 

5.4 - 2504009 - Frístund fyrir fötluð börn og ungmenni 

5.5 - 2405023 - Fjárhagsáætlun 2025-2028 - Fjárfestingar 

5.6 - 2504028 - HB64 - Viljayfirlýsing IðunnH2

6.  Bæjarráð - 164 - 2504017F

164.fundur dags. 30.04.2025. 

6.1 - 2405023 - Fjárhagsáætlun 2025-2028

6.2 - 2501048 - Stefnumótun í fjármögnun grunnskóla 

6.3 - 2301025 - Garðskagi ehf. 

6.4 - 2504013 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna 

6.5 - 2504042 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - Fyrirspurn varðandi fjárhagsleg áhrif kjarasamninga 

6.6 - 2409008 - Suðurnesjabær og almyrkvinn 2026 

6.7 - 2504058 - EBÍ - Fundargerð og samþykktir 2025 

6.8 - 2504028 - HB64 - Viljayfirlýsing IðunnH2 

6.9 - 2412038 - Stýrihópur um mögulega nýtt íþróttafélag í Suðurnesjabæ 

6.10 - 2503114 - Barna- og ungmennaþing 

6.11 - 2210005 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga-fundargerðir 

7. Íþrótta- og tómstundaráð - 29 - 2504019F 

29.fundur dags. 22.04.2025. 

7.1 - 2504011 - Judofélag Suðurnesjabæjar

7.2  - 2504078 - Vinnuskóli 2025 

7.3  - 2304008 - Svæðisbundið samráð gegn ofbeldi á Suðurnesjum 

7.4  - 2412038 - Stýrihópur um nýtt íþróttafélag 

7.5  - 1901070 - Íþróttamannvirki 

8.   Framkvæmda- og skipulagsráð - 63 - 2504014F 

63.fundur dags. 16.04.2025.  

8.1 - 2504031 - Skálareykjavegur 12 - Möguleg stækkun á starfsemi - fyrirspurn

8.2 - 2504008 - Brekkustígur 5 - fyrirspurn - breyting á þaki 

8.3 - 2504007 - Eyjasker 3 - umsókn um lóð 

8.4 - 2503117 - Lónshús - ósk um breytingu á skráningu mannvirkis 

8.5 - 2504059 - Landsnet - Kerfisáætlun 2025-2034 - Kynning umhverfismatsskýrslu 

8.6 - 2409078 - Umferðaröryggisáætlun Suðurnesjabæjar 

8.7 - 2011097 - Aðalskoðun leiksvæða 

8.8 - 2504043 - Lækjamót 13 - Sólstofa - fyrirspurn

9.  Hafnarráð - 28 - 2504003F 

28.fundur dags. 03.04.2025.

9.1 - 2501149 - Sandgerðishöfn - starfsmannamál og skipulag starfsemi 

9.2 - 2206131 - Sandgerðishöfn - rekstur og starfsemi 

10.  Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 20 - 2504024F

20.fundur dags. 28.04.2025. 

10.1 - 2504094 - Heilbrigðisþjónusta Suðurnesja málefni aldraðra

10.2 - 2504093 - Búseta fyrir 60 ára og eldri 

10.3 - 2502101 - Hjúkrunarheimili í Suðurnesjabæ 

10.4 - 2501108 - Stefna um aðstöðu og þjónustu við aldraða í Suðurnesjabæ - Stýrihópur 2025 

11.  Ungmennaráð - 20 - 2504028F 

20. fundur dags. 02.05.2025. 

11.1  - 2503114 - Barna- og ungmennaþing 

11.2  - 2304008 - Svæðisbundið samráð gegn ofbeldi á Suðurnesjum 

11.3  -  2402033 - Ungmennaráð 2024-2026 

11.4  -  2402033 - Ungmennaráð 2024-2026 

12.  Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2025 - 2502117

a) 973. fundur stjórnar dags. 14.03.2025. 

b) 974. fundur stjórnar dags. 19.03.2025. 

c) 975. fundur stjórnar dags. 20.03.2025. 

d) 976. fundur stjórnar dags. 04.04.2025. 

e) 977. fundur stjórnar dags. 11.04.2025. 

f) 978. fundur stjórnar dags. 30.04.2025.

13.  Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - fundargerðir 2025 - 2501046  

811. fundur stjórnar dags. 09.04.2025.   

14.  Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502011

317. fundur stjórnar dags. 08.04.2025.

15.  Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502134  

92. fundur stjórnar dags. 16.04.2025.

05.05.2025

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.