80.fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
80. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 2. apríl 2025 og hefst kl. 17:30.
Dagskrá:
Almenn mál
1. Bæjarstjórn - Leyfi frá störfum - 2503151
2. Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2024 - Fyrri umræða - 2503125
3. Fjárhagsáætlun 2025 - Viðaukar - 2503132
4. Fjárhagsáætlun 2025-2028 - Fjárfestingar 2025 - 2405023
5. Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar - Endurskoðun 2025 - 2502100
6. Dagdvöl aldraðra í Suðurnesjabæ (2025). - 2501044
7. Fjárhagsáætlun 2025-2028 - Einföldun á þjónustugjaldskrá Suðurnesjabæjar -
2405023
8. Aðal-og varamenn í nefndum og ráðum Suðurnesjabæjar - 2502007
9. Bæjarráð - 161 - 2503007F
161.fundur dags. 12.03.2025.
10. Bæjarráð - 162 - 2503026F
162.fundur dags. 26.03.2025.
11. Fræðsluráð - 53 - 2503015F
53.fundur dags. 21.03.2025.
12. Framkvæmda- og skipulagsráð - 62 - 2503016F
62.fundur dags. 19.03.2025.
13. Íþrótta- og tómstundaráð - 28 - 2503017F
28.fundur dags. 19.03.2025.
14. Fjölskyldu- og velferðarráð - 58 - 2503021F
58.fundur dags. 20.03.2025.
15. Ferða-, safna- og menningarráð - 33 - 2503008F
33.fundur dags. 20.03.2025.
16. Ungmennaráð - 19 - 2503025F
19.fundur dags. 21.03.2025.
17. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2025 - 2502117
18. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - fundargerðir 2025 - 2501046
810. fundur stjórnar dags. 12.03.2025
19. Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502134
91. fundur stjórnar dags. 19.03.2025
20. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502133
52. fundur stjórnar dags. 13.03.2025
21. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2025 - 2501099
a) 566. fundur stjórnar dags. 11.02.2025
b) 567. fundur stjórnar dags. 11.03.2025
22. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502011
316. fundur stjórnar dags. 18.03.2025
31.03.2025
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.