Fara í efni

75. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

75. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

75. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 11. desember 2024 og hefst kl. 17:30

Hér er hlekkur á fundinn.

Dagskrá:

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun 2025-2028 - 2405023

2. Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar - 2308041

3. Strandgata 24 - umsókn um byggingarleyfi - Viðbygging - 2407081

4. Botndýr á Íslandsmiðum lífeyrisskuldbindingar starfsmanna - 1806564

5. Tilboð um styrk til að ljúka lagningu ljósleiðara til lögheimila utan markaðssvæðis í

þéttbýli - 2407010

Fundargerðir til kynningar

6. Bæjarráð - 154 - 2411001F

Fundur dags. 12.11.2024.

7. Bæjarráð - 155 - 2411010F

Fundur dags. 04.12.2024.

8. Ferða-, safna- og menningarráð - 30 - 2411002F

Fundur dags. 05.11.2024.

9. Fræðsluráð - 50 - 2411009F

Fundur dags. 15.11.2024.

10. Íþrótta- og tómstundaráð - 25 - 2410029F

Fundur dags. 20.11.2024

11. Ungmennaráð - 16 - 2411019F

Fundur dags. 19.11.2024.

12. Fjölskyldu- og velferðarráð - 56 - 2411015F

Fundur dags. 21.11.2024.

13. Framkvæmda- og skipulagsráð - 58 - 2411014F

Fundur dags. 20.11.2024.

14. Hafnarráð - 26 - 2409018F

Fundur dags. 26.11.2024.

15. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024 - 2401045

a) 954. fundur stjórnar dags. 04.11.2024.

b) 955. fundur stjórnar dags. 15.11.2024.

c) 956. fundur stjórnar dags. 20.11.2024.

d) 957. fundur stjórnar dags. 22.11.2024.

e) 958. fundur stjórnar dags. 24.11.2024.

16. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2024 - 2401028

806. fundur stjórnar dags. 13.11.2024

17. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024 - 2401024

562. fundur stjórnar dags. 15.10.2024.

18. Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2403002

a) 87. fundur stjórnar dags. 25.10.2024.

b) 88. fundur stjórnar dags. 21.11.2024.

19. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2402100

50. fundur dags. 14.11.2024.

20. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2024 – 2405091

54. fundur stjórnar dags. 28.11.2024

21. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 2301091

314. fundur stjórnar dags. 05.12.2024

09.12.2024

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.