73.fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
FUNDARBOÐ
73. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 2. október 2024 og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. Sveitarfélagið Vogar - sameiningarmál - 2309116
2. Gauksstaðir, tillaga að deiliskipulagi og aðalskipulagsbreytingu samhliða - 2407065
3. Deiliskipulag Ofan Garðvangs -Teiga- og Klappahverfi - Endurskoðun seinni hluta hverfis - 2109110
4. Umferðaröryggisáætlun Suðurnesjabæjar - 2409078
5. Fjárhagsáætlun - lántaka - 2207012
6. Kosning aðal-og varamanna í nefndir og ráð Suðurnesjabæjar til fjögurra ára - 2205101
7. Mennta- og barnamálaráðuneytið - samningur um fylgdarlaus börn - 2401007
8. Bæjarráð - 150 - 2409006F
Fundur dags. 11.09.2024.
9. Bæjarráð - 151 - 2409019F
Fundur dags. 25.09.2024.
10. Hafnarráð - 25 - 2408020F
Fundur dags. 05.09.2024.
11. Fræðsluráð - 48 - 2409009F
Fundur dags. 13.09.2024.
12. Ferða-, safna- og menningarráð - 29 - 2409015F
Fundur dags. 17.09.2024.
13. Framkvæmda- og skipulagsráð - 56 - 2409014F
Fundur dags. 18.09.2024.
14. Íþrótta- og tómstundaráð - 23 - 2409017F
Fundur dags. 18.09.2024.
15. Fjölskyldu- og velferðarráð - 54 - 2409029F
Fundur dags. 26.09.2024.
16. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024 - 2401045
17. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2024 - 2401028
804. fundur stjórnar dags. 11.09.2024.
18. Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur - fundargerðir - 1905009
71. fundur dags. 29.08.2024.
19. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 2301091
312. fundur dags. 10.09.2024.
20. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024 - 2401024
561. fundur stjórnar dags. 10.09.2024.
21. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2402100
48. fundur dags. 12.09.2024.
22. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2024 - 2405091
52. fundur stjórnar dags. 19.09.2024.
02.10.2024
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.