Fara í efni

71.fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

71.fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

71. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, fimmtudaginn 11. júlí 2024 og hefst kl.17:30

Hér er hlekkur á fundinn 

Dagskrá:

Almenn mál

1. Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs - 2205097

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs - 2205098

3. Bæjarráð - kosning í bæjarráð - 2005098

4. Kosning aðal-og varamanna í nefndir og ráð Suðurnesjabæjar til fjögurra ára -2205101

5. Kosning þingfulltrúa hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir, sbr. C-lið, 44. Gr. samþykktar um stjórn Suðurnesjabæjar - 2205104

6. Yfirlýsing um samstarf og áherslur D, O og S-lista - 2407037

10.07.2024

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.