Fara í efni

69. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

69. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

69. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 8. maí 2024 og hefst kl. 17:30.

Hér er hlekkur á fundinn

Dagskrá:

Almenn mál

1. Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2023 – 2403091 Síðari umræða.

2. Sumarfrístund - 2403039

3. Atvinnutengt nám - 2403038

4. Starfsnámsskólar - 2401019

5. Nágrannagjöf til íbúa Grindavíkur - 2404155

6. Umhverfis- og loftlagsstefna Suðurnesjabæjar - 2209067

7. Gerðatún Efra - Reitur við Melbraut, Heiðarbraut og Valbraut - Tillaga að deiliskipulagi - 2202043

8. Reglur um úthlutun lóða í Suðurnesjabæ - 2110054

9. Kosning aðal-og varamanna í nefndir og ráð Suðurnesjabæjar til fjögurra ára - 2205101

Fundargerðir til kynningar

10. Bæjarráð - 140 - 2404004F

Fundur dags. 10.04.2024.

11. Bæjarráð - 141 - 2404017F

Fundur dags.24.04.2024

12. Fjölskyldu- og velferðarráð - 50 - 2404001F

Fundur dags. 04.04.2024.

13. Framkvæmda- og skipulagsráð - 53 - 2404011F

Fundur dags. 17.04.2024.

14. Íþrótta- og tómstundaráð - 21 - 2404018F

Fundur dags. 24.04.2024.

15. Ungmennaráð - 1 - 2404024F

Fundur dags. 01.05.2024.

16. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024 - 2401045

947. fundur stjórnar dags.19.04.2024.

17. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2024 - 2401028

800. fundur stjórnar dags.10.04.2024.

18. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024 - 2401024

557. fundur stjórnar dags. 09.04.2024.

19. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2402100

45. fundur dags. 11.04.2024.

20. Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur - fundargerðir - 1905009

69. fundur dags. 01.03.2024.

21. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 2301091

310. fundur dags. 18.04.2024.

06.05.2024

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.