68. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
68. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 3. apríl 2024 og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2023 Fyrri umræða.
2. Starfsnámsskólar - 2401019
3. Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 2024 - 2402008
4. Reglur um styrki til félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts - 2403033
5. Forkaupsréttur fiskiskipa - 1903011
6. Viðverustefna Suðurnesjabæjar - 2403096
7. Leikskóli við Byggðaveg - rekstur - 2306034
8. Íþróttamannvirki - 1901070
Fundargerðir til kynningar
9. Bæjarráð - 138 - 2403005F
Fundur dags. 13.03.2024.
10. Bæjarráð - 139 - 2403015F
Fundur dags. 26.03.2024.
11. Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 16 - 2403003F
Fundur dags. 04.03.2024.
12. Fræðsluráð - 46 - 2403010F
Fundur dags. 15.03.2024.
13. Hafnarráð - 23 - 2403018F
Fundur dags. 20.03.2024.
14. Framkvæmda- og skipulagsráð - 52 - 2402015F
Fundur dags. 20.03.2024.
15. Ferða-, safna- og menningarráð - 27 - 2403019F
Fundur dags. 20.03.2024.
16. Íþrótta- og tómstundaráð - 20 - 2403017F
Fundur dags. 26.03.2024.
17. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024 - 2401045
18. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2024 - 2401028
799. fundur stjórnar dags. 06.03.2024.
19. Reykjanes jarðvangur fundargerðir - 2101103
20. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024 - 2401024
556. fundur stjórnar dags. 19.03.2024.
21. Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2024 - 2402100
44. fundur dags. 21.03.2024.
02.04.2024
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.