Fara í efni

65. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

65. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

65. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 10. janúar 2024 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Sviðsstjóri mennta- og tómstundasviðs – 2401005

Fundargerðir til kynningar

2. Íþrótta- og tómstundaráð - 18 - 2312006F
    Fundur dags. 14.12.2023.

3. Ferða-, safna- og menningarráð - 25 - 2312013F
    Fundur dags. 19.12.2023.

4. Framkvæmda- og skipulagsráð - 50 - 2312008F
    Fundur dags. 03.01.2023.

5. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2023 - 2301078
    940. fundur stjórnar dags. 15.12.2023.

6. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2023 - 2301036
    796. fundur stjórnar dags. 13.12.2023.

7. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2023 - 2301091
    a) 306. fundur dags. 16.11.2023.
    b) 307. fundur dags. 07.12.2023.

8. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2023 – 2301064
    a) 77. fundur stjórnar dags. 30.11.2023.
    b) 78. fundur stjórnar dags. 14.12.2023. 09.01.2024

09.01.2024
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri