63. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
Bæjarstjórn - 63
FUNDARBOÐ
63. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 13. desember 2023 og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2024-2027 - 2303087
2. Suðurnesjabær - Samþykkt um gatnagerðargjöld - 2211128
3. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga-endurskoðun 2023 - 2303098
6. Stefna og viðbragsáætlun EKKO - 2311052
7. Ósk um tilnefningar í vatnasvæðanefnd - 2211024
8. Framtíðarsýn íþrótta í Suðurnesjabæ - 2303097
9. Byggðakvóti - 2212034
10. Leikskóli við Byggðaveg nafn á nýjan leikskóla - 2309048
11. Bílastæðasjóður gjaldskrá - 2312006
12. Vatnsupptaka í Árnarétt - Umsókn um framkvæmdarleyfi - 2311030
13. Háspennustrengur frá GAR-A að Árnarétt - Umsókn um framkvæmdarleyfi -
2311040
Fundargerðir til kynningar
14. Bæjarráð - 131 - 2311003F
Fundur dags. 08.11.2023.
15. Bæjarráð - 132 - 2311012F
Fundur dags. 22.11.2023.
16. Bæjarráð - 133 - 2311028F
Fundur dags. 06.12.2023.
17. Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 15 - 2310019F
Fundur dags. 06.11.2023.
18. Fjölskyldu- og velferðarráð - 47 - 2311013F
Fundur dags. 16.11.2023.
19. Fræðsluráð - 43 - 2311009F
Fundur dags. 17.11.2023
20. Íþrótta- og tómstundaráð - 17 - 2311017F
Fundur dags. 22.11.2023.
21. Framkvæmda- og skipulagsráð - 49 - 2311019F
Fundur dags. 23.11.2023.
22. Hafnarráð - 22 - 2311010F
Fundur dags. 05.12.2023.
23. Ferða-, safna- og menningarráð - 24 - 2311018F
Fundur dags. 07.12.2023.
24. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2023 - 2301078
a) 936. fundur stjórnar dags. 27.10.2023.
b) 937. fundur stjórnar dags. 12.11.2023.
c) 938. fundur stjórnar dags. 24.11.2023.
d) 939. fundur stjórnar dags. 05.12.2023.
25. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2023 - 2301036
795. fundur stjórnar dags. 08.11.2023.
26. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2023 - 2301048
552. fundur stjórnar dags. 14.11.2023.
12.12.2023
Magnús Stefánsson
bæjarstjóri