62. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
Bæjarstjórn - 62
FUNDARBOÐ
62. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 1. nóvember 2023 og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2024-2027 - 2303087
Fyrri umræða.
3. Deiliskipulag Garðskaga - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu - 1809067
4. Gauksstaðir - Fyrirspurn vegna endurbyggingar á mhl. 03 og breytta staðsetningu -2307038
5. Sjávarbraut 11 Ósk um óverulega deiliskipulagsbreytingu - 2307042
6. Samgönguáætlun - sjóvarnir - 2210020
Fundargerðir til kynningar
7. Bæjarráð - 129 - 2310006F
Fundur dags. 11.10.2023.
8. Bæjarráð - 130 - 2310018F
Fundur dags. 25.10.2023.
9. Ferða-, safna- og menningarráð - 23 - 2310004F
Fundur dags. 05.10.2023.
10. Fræðsluráð - 42 - 2310013F
Fundur dags. 19.10.2023.
11. Framkvæmda- og skipulagsráð - 48 - 2310014F
Fundur dags. 25.10.2023.
12. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2023 - 2301078
13. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2023 - 2301036
794. fundur stjórnar dags. 11.10.2023.
14. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2023 - 2301091
15. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2023 - 2301048
551. fundur stjórnar dags. 17.10.2023.
16. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2023 - 2301064
76. fundur stjórnar dags. 19.10.2023.
31.10.2023
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.